Konur dilla sér undir formerkjunum “Don´t hate the shake”

Don´t hate the shake er nokkuð sem var komið á fót af Melissa Gibson (27) frá Kentucky í Bandaríkjunum. Hún byrjaði á því að setja myndband af sér á nærfötunum á netið þar sem hún er dansandi. Konur víðsvegar í heiminum eru nú í gríð og erg að setja inn myndbönd af sér dansandi og sýnandi þar með líkama sinn í allri sinni dýrð.

Sjá einnig: Feminismi í Hollywood: Stjörnurnar á rauða dreglinum ráðleggja ungum konum

Melissa hefur alltaf verið í stærri kantinum en vill nú stuðla að jákvæðri líkamsímynd og segir hún að fagna beri líkamanum og að það sé þáttur í feminískum skoðunum hennar.

Svo margar konur ganga í gegnum lífið viljandi vera ósýnilegar vegna þess að við trúum því að virði okkar kemur frá því hvernig við lítum út og trúm því þess vegna ekki að við getum fært heiminum eitthvað verðugt. það er rangt.

https://www.youtube.com/watch?v=rRNmr-Ug5I8&ps=docs

SHARE