Kötturinn stal eiginmanninum

Þessar myndir eru ótrúlega fyndnar. Nasrin Hami tók myndirnar og þær sýna hvernig eiginmanni hennar hefur verið „stolið“ af kisunni þeirra.

Kisi heitir Jarvis og ELSKAR eiganda sinn! ELSKAR hann!!

Hann hreinlega lítur ekki af manninum.

Heimildir: Bored Panda

SHARE