Þessi dásemd kemur frá Eldhússystrum.
Kanilsnúðakaka
Deigið:
390 gr hveiti
1/4 tsk salt
200 gr sykur (ég setti aðeins minna, kom ekki að sök)
4 tsk lyftiduft
3,75 dl mjólk
2 egg
1...
Ummmm.... Ég elska þessa sósu.
Uppskriftin er úr bókinni Rögguréttir 2.
Mæli með að prófa hana með bökuðum kartöflum.
Uppskrift:
1 dós grísk jógurt
1 rauð paprika
1 rautt chilli,...