Þetta er yndislegt að sjá. Þetta fólk hefur ákveðið að setja krabbameinsmeðferðina upp fyrir börnin eins og súperhetjumeðferð, sem hún svo sannarlega er, vegna þess að börnin eru öll súperhetjur. Búin hefur verið til saga með súperhetjum sem fara í gegnum meðferð og svo hafa verið útbúin súperhetju lyf.

Öll börn með krabbamein eru svo sannarlega súperhetjur sem berjast eins og sannkallaðar hetjur!

[youtube width=“600″ height=“325″ video_id=“KC2y3s-MCMs“]

SHARE