Svo virðist sem lagið hennar Adele, Hello nái til allra aldurshópa og er þessi 11 ára gamli drengur engin undantekning. En Tryzdin Grubbs er heldur enginn venjulegur drengur. Honum var vart hugað líf þegar hann kom í heiminn vegna vandamála sem tengdust lungunum hans. Foreldrum hans var sagt að kveðja litla drenginn sinn, en 11 árum síðar syngur hann Hello með glæsibrag.

Sjá einnig: Magnað: Lúðrasveit tekur ,,Hello“ með Adele

 

https://www.youtube.com/watch?v=9ipDoANcsTI&ps=docs

SHARE