Í þessum þætti er skyggnst inní þá vinnu sem fer fram í King’s College spítala í London. Þessi spítali sérhæfir sig í að vinna með börnum sem þjást vegna offitu. Það er talað við Denisa sem er í yfirþyngd og gæti þurft að fara í magaminnkun. Einnig er talað við foreldra Adam, 4 ára, sem er með svo skemmdar tennur að það þarf að draga úr honum nokkrar tennur.

Sjá einnig: 6 ára stúlka sem fæddist sem drengur – Heimildarmynd

Velt er upp spurningum eins og „hverjum er hægt að kenna um?“

https://www.youtube.com/watch?v=SVYStJW8zPU&ps=docs

 

https://www.youtube.com/watch?v=N42Gy-Xkky0&ps=docs

 

SHARE