Þessi veisluterta er frá Eldhússystrum og fengu þær uppskriftina frá mjög vinsælum sænskum sjónvarpskokki, Leilu Lindholm.
Jarðarberjaterta
Svampbotn
3 egg
2,5 dl sykur
1 tsk vanillusykur
50 gr smjör
1 dl...
Þessar smákökur kannast eflaust flestir við af sínu æskuheimili. Þær eru einstaklega bragðgóðar með dísætu kremi á milli. Æðislegar með ískaldri mjólk, já eða...
Þessi súpa er æðislega bragðgóð.
Uppskrift
Fyrir 2
Efni:
• 400 gr jarðarber, skoluð og laufin skorin af
• 2 msk amaretto líkjör
• 1 msk sykur (meiri eða minni...