Kristinn Örn Viðarsson, sem leitað var að í nótt og í dag, er fundinn heill á húfi.

Yfir 200 björgunarsveitamenn auk þyrlusveitar Landhelgisgæslunnar leituðu Kristins í og við Hafnarfjörð í nótt og í dag.
Lögreglan þakkar öllum sem komu að leitinni kærlega fyrir aðstoðina.

SHARE