
Þessi myndasería kemur frá Cindy Clark, hundaræktandi frá Pennsylvaniu. Hún tók þessar myndir af 3 mánaða gömlum frænda sínum með þriggja vikna gömlum Frönskum bolabítum. Myndirnar eru ótrúlega fallegar!
Þessi myndasería kemur frá Cindy Clark, hundaræktandi frá Pennsylvaniu. Hún tók þessar myndir af 3 mánaða gömlum frænda sínum með þriggja vikna gömlum Frönskum bolabítum. Myndirnar eru ótrúlega fallegar!