Kvef sem rústaði lífi hans

Alex Lewis er faðir eins barns og eiginmaður. Hann fékk venjulegt kvef árið 2013 sem breyttist snarlega til hins versta. Saga hans er með miklum ólíkindum! Hann hefur misst alla útlimi í dag og líf hans verður aldrei eins aftur. Sjá einnig: Rottugangur á spítala – Náðust á myndband