Sniðug og einföld aðferð til að fela húðflúrið þitt ef þig langar ekki að það sjáist tímabundið. Það eina sem þú þarft til verksins er meik, hárlakk, appelsínugulur varalitur eða augnskuggi, hyljari og púður og þú munt geta falið flúrið á einfaldan máta.
Sjá einnig: 11 skelfilega misheppnuð húðflúr – Grátlegar myndir
https://www.youtube.com/watch?t=9&v=0K_L4EaFLrc&ps=docs
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.