Langar þig að fela húðflúrið þitt?

Sniðug og einföld aðferð til að fela húðflúrið þitt ef þig langar ekki að það sjáist tímabundið. Það eina sem þú þarft til verksins er meik, hárlakk, appelsínugulur varalitur eða augnskuggi, hyljari og púður og þú munt geta falið flúrið á einfaldan máta.

Sjá einnig: 11 skelfilega misheppnuð húðflúr – Grátlegar myndir

 

 

https://www.youtube.com/watch?t=9&v=0K_L4EaFLrc&ps=docs

SHARE