Sjáðu hvernig þessi stelpa kennir okkur að búa til topp án þess að þurfa að klippa hárið. Mjög sniðug og einföld lausn sem allar stelpur ættu að geta gert.
Sjá einnig:Sex einfaldar hárgreiðslur fyrir latari týpuna
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.