Æðilsegt brauð frá Ljúfmeti.com
Mér þykir þetta brauð vera himnasending um helgar þar sem deigið er gert klárt kvöldið áður og látið hefast í ofnskúffu...
Þessi kaffidrykkur er æði.
Fyrir 4
4st. lime
4 tsk. hrásykur
400gr. mulin klaki
100 ml. af afbragðs sterku og góðu kaffi.
Dass af lime safa.
Skerið lime í þunnar sneiðar...