Ljósmyndarinn Hayley Morrie-Cafiero hafði tekið eftir augngotum fólks í langan tíma. Hvers vegna? Vegna þess að líkami hennar er svolítið stærri en “eðlilegt” þykir. Henn finnst að þeir sem passa ekki inn í normið verða fyrir mismunun.

Sjá einnig: Eitt orð: Fita

Hún ákvað að taka ljósmyndaseríu af fólki gjóa að henni augunum í almenningi og jafnvel hæðast að henni. Fólkið hafði ekki hugmynd um að það væri verið að mynda þau, en hugmyndin kviknaði þegar Hayley tók eftir því maður var að taka mynd af öðrum manni hæðast að henni þegar hún var að taka ljósmyndir.

Myndasafnið heitir Weight Watchers og eru af henni og fólkinu í bakgrunninum, sem hefur ekki hugmynd um að það sé verið að taka myndir af því. Hayley er heilluð af því að ná tilfinningum fólks á filmu og er nákvæmlega hvað öðru fólki finnst um líkama hennar, en vill þó sýna hversu grimmt fólk getur verið.

Sjá einnig:Er offita arfgeng?

Persónulega er ég einstaklingur sem reynir að lifa lífi mínu á heilbrigðan hátt. Ég hef gaman af hreyfingu, en ég fyrirlít líkams skömm. Ef gjörðir annarra hafa ekki áhrif á þig, leyfðu þér þá að vera hamingjusöm.

Við vitum öll að hatarar munu alltaf vera hatarar, en ég fagna sjálfri mér. Ég vona að þú getir lært að elska sjálfa/n þig og fagnað þér líka.

Sjá einnig: Að léttast á heilbrigðan hátt

WW

WW2

WW3

WW4

WW5

WW6

WW7

WW8

WW9

 

 

SHARE