Það er ekkert grín að vera á allra síðustu stundu með kaup á jólagjöfum. En hér er hann kominn, jólahundurinn sem allt græðir og lagar. Hann heitir Marnie og hefur skotið upp á stjörnuhimininn gegnum samskiptamiðilinn Vine þar sem hann veður á fjórum fótum í síðbúnum jólagjafainnkaupum, slefandi glaður á svip.

Skildi svo vera að þú eigir enn eftir að kaupa nokkrar jólagjafir, skaltu bara hugsa til Marnie þegar þú veður inn í síðustu verslunina.

Við erum öll orðin hálf þvæld eins og þessi litla dúlla á síðustu metrunum!

Smelltu hljóðinu á myndbandið til að njóta Marnie litla í botn! 

Tengdar greinar:

13 hundar og 1 köttur snæða jólamat með mannahöndum

Krúttlegu dýrin sem klúðruðu jólunum

Jólakötturinn er algjört krútt!

SHARE