Litli prinsinn er orðinn þriggja ára

George litli prins er orðin þriggja ára gamall og í tilefni þess hafa verið gefnar út ljósmyndir frá Kensington höllinni, af honum vera að leika sér. Hann fæddist 22. júlí árið 2013 á einkarekna sjúkrahúsinu Lindo Wing.

Sjá einnig: Kate Middleton og George prins horfðu á pólóleik

Yfirleitt hefur móðir hans, Kate Middleton séð um að taka myndir af börnum sínum, en í sumum tilfellum er fenginn til þess ljósmyndarinn Matt Porteous og gáfu stoltu foreldrarnir þessar ljósmyndir út af litla prinsinum í tilefni dagsins

Hann var einnig svo heppinn að amma hans og afi reka eina af farsælustu netverslun fyrir veislubúnað í landinu, svo það var ekkert til sparað í veislunni hans.

George litli hefur alltaf þurft að láta hafa fyrir sér, allt frá því að vilja ekki sofa á nóttunni þegar hann var ungbarn, til að vera algjör orkubolti. Hann hefur þó róast aðeins eftir að litla systir hans, Charlotte fæddist og segir Kate að litla prinsessan sé að verða alveg jafn mikill óþekktarormur eins og systir sín.

Sjá einnig: Charlotte prinsessa er orðin 6 mánaða

367EFC4A00000578-3702907-image-a-42_1469176501073

367EFC6100000578-3702907-image-a-37_1469176451889

367F003A00000578-3702907-image-a-57_1469177122963

367F005E00000578-3702907-image-a-58_1469177139135

361352A100000578-3702907-George_made_a_rare_public_appearance_recently_when_he_donned_ear-m-22_1469175325206

SHARE