Litli prinsinn er kominn með nafn en hann kom í heiminn á mánudag. Fólk hefur beðið með öndina í hálsinum.  Litli prinsinn fékk nafnið Archie Harrison Mountbatten-Windsor.

Tæknilega séð er Archie ekki prins en foreldrar hans eru hertogi og hertogynjan af ussex. Samkvæmt konunglegum reglum eru þeir/þær einungis prinsar/prinsessur ef foreldrar þeirra eru af konunglegu blóði.

 

 

SHARE