Þessi einfaldi kjúklingaréttur varð bara til í eldhúsinu heima um daginn. Kjúklingur með hvítlauk, engiferi og teriyaki sósu er sko alveg match made in...
Hérna eru á ferðinni ótrúlega bragðgóð hrástykki sem fullnægja sykurþörfinni algjörlega. Uppskriftin er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar sem ég mæli eindregið með...