Þetta jarðarberjasalsa er algjört hnossgæti. Hrikalega ferskt og gott. Litríkt og ljúffengt. Það má moka því upp í sig með söltuðum nachosflögum. Nú eða...
Mmmmm dumle karamellur eru svo góðar. Tékkið á þessari uppskrift frá Ljúfmeti.com
Dumle-lengjur
220 g smjör við stofuhita
4 msk ljóst sýróp
5 dl hveiti
...