Þessi trend öll eru óendanleg og nú er eitt að því nýjasta að mála á sig litríkar freknur. Allir regnbogans litir eru mögulegir og hægt er að nota alls kyns förðunarvörur í verkið.

Sjá einnig: Hefur þig alltaf langað í freknur?

SHARE