Lungamjúkir og ljúffengir snúðar

Þessi dásamlega ljúffengu og mjúku snúðar koma frá Matarlyst og Ragnheiður segir að töfrarnir séu majónesið í deiginu. Snúðarnir eru frábærir með rjómaostakremi, glassúr eða bara einir og sér. Snúðadeig 700 gr Hveiti (örlítið meira til ef deigið er blautt)1 ½ tsk salt4 tsk þurrger80 g sykur4 dl volgt vatn1 dl majónes Aðferð Setjið þurrefni … Continue reading Lungamjúkir og ljúffengir snúðar