Lykillinn að góðum nætursvefni – Með tveimur innihaldsefnum

Young woman sitting on bed, stretching, overlooking city

Við vitum öll vægi þess að sofa vel. Of lítill svefn, eða svefn undir 6 klukkustundum, getur leitt til hjartasjúkdóma, rétt eins og of mikill svefn, eða yfir 9 klukkustundir, getur haft slæm heilsufarsleg áhrif á þig.

Sjá einnig: DIY – Ertu með viðkvæma húð þá er hunang svarið fyrir þig

Við búum í samfélagi sem er fullt upp í topp af áreiti og stressi og eigum það til að vakna úrvinda á morgnana en hér getur verið ráð því. Til þess að sjá til þess að þú vaknir endurnærð/ur er mikilvægt að sofa vel og endurhlaða líkamann á meðan við sofum.

Ótrúlegt en satt, þá getur þessi blanda stuðlað að slökun og betri nætursvefni.

Sjá einnig: Detox bað sem róar og hreinsar

 honeyjpg-268bb45cf6f7ee37himalayan+salt+crystals

 

Blandaðu 5 matskeiðum hráu hunangi og 1 matskeið af himalayansalti í krukku. Settu síðan eina teskeið af blöndunni undir tunguna tíma áður en þú ferð að sofa. Hunangið inniheldur mikið magn af glúkósa, sem hjálpar til við að endurhlaða frumur líkama þíns og himalaya saltið hefur að geyma mikið magn steinefna, eða yfir 80 tegundir.

SHARE