Þessar æðislegu Sírópslengjur eru frá Albert Eldar. Æðislegar með kaffinu!
Sírópslengjur
400 g hveiti
200 g sykur
200 g smjörlíki
1 egg
1 tsk. natron (matarsódi)
1 tsk. kanill
1 msk. síróp
1/2...
Daim og rjómi eru yfirnáttuleg blanda. Stórfengleg. Skákar mögulega sultu og rjóma. Svona næstum. Stingum svo kókosbollum, marengs og karamellum undir sömu sæng. Ó,...