Hér sjáum við Mirin Dajo. Hann varð frægur um 1940 fyrir að stinga sig með sverðum og allskyns beittum hlutum. Hann gerði það, virðist vera án þess að hljóta skaða af og fjölmiðlar urðu heillaðir af honum. Hér er myndband þar sem maðurinn er stunginn með sverði og virðist hann ekki finna til. Varúð ekki fyrir viðkvæma!

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”tnBjbgliMMM”]

SHARE