Mæður á TikTok – Eruð þið að tengja?

TikTok-erinn @mommacusses bað mæður á TikTok um að gera video sem sýndi að þær ættu börn án þess að tjá sig í orðum. Útkoman er alveg kostuleg og grunar mig að ansi margar mæður eða feður tengja.