Enn höldum við áfram að birta uppskriftir úr litlu bókinni Rögguréttir.
Uppskrift:
3 kjúklingabringur
2 dl sýrður rjómi
2 dl salsa sósa
2-3 hvítlauksgeirar
Salt og pipar
Aðferð:
Bringurnar settar í eldfast...
Pasta með túnfisk
300 gr soðnar pastaskeljar eða annað pasta
1 stór rauð paprika, skorin í strimla (má sleppa)
3 gulrætur, sneiddar (má sleppa)
1 1/4 dl frosnar...