Þessi ís er algjört sælgæti og slær í gegn í öllum veislum. Uppskriftin kemur frá Eldhússystrum.
Saltlakkrís ís
6 stk eggjarauður
½ bolli dökkur púðursykur
1½ tsk lakkrísduft
½...
Það eru margar girnilegar uppskriftir á vefsíðunni loly.is Hér er ein tilvalin fyrir föstudagskvöldið.
Það er alveg geggjað að elda þennan fyrir familíuna og bera...