Vafalaust muna einhverjir eftir kvikmyndinni Curly Sue frá árinu 1991. Myndin var gríðarlega vinsæl á sínum tíma og þótti Alisan Porter fara á kostum í hlutverki Curly Sue. Lítið hefur sést til Alisan síðan en henni er augljóslega margt til lista lagt, hún skellti sér nefnilega í áheyrnaprufu fyrir The Voice nú á dögunum og hver veit nema hún verði næsta stjarna í tónlistarbransanum?

Sjá einnig: ,,Mig langar til þess að hrista þig!“ – Jessie J er ósátt við einn uppáhalds keppanda sinn í The Voice

https://www.youtube.com/watch?v=NwAFxZmCqeU&ps=docs

SHARE