Það er ekkert leyndarmál að okkur þykir Kardashian-fjölskyldan ansi skemmtileg og svolítið spaugileg oft á tíðum. Þeir sem hafa fylgst með fjölskyldunni lengi muna kannski eftir því þegar Kourtney og Kris reyndu að sýna Kim fram á að hún ætti við vandamál að stríða – Kim var ekki parhrifin.

Sjá einnig: Er eitthvað öðruvísi við andlitið á Kim Kardashian?

Kourtney og Kris sögðu Kim vera kaupalka og þær höfðu sennilega ekki alveg rangt fyrir sér:

[facebook_embedded_post href=“https://www.facebook.com/kuwtk/videos/10153102838141892/“]

SHARE