Við heyrum margvíslegar fullyrðingar um kynlíf á ævinni. Sérstaklega á okkar yngri árum. Hefur skóstærð eitthvað að segja um typpastærð? En fingralengd – gefur hún einhverjar vísbendingar um djásnið í nærbuxunum? Vilja karlmenn ljóshærðar konur fremur en dökkhærðar? Geta karlmenn klárað sæðið í sér?
Sjá einnig: 11 vandræðalegar kynlífsjátningar