Mariah Carey er trúlofuð billjónamæringi

Söngfuglinn og dívan Mariah Carey(45) hefur nú trúlofast ástralska billjónamæringnum og spilavítiseigandanum James Packer(47). Þau opinberuðu samband sitt í júní á þessu ári, en James fór á skeljarnar í New York fyrir stuttu. Hann bauð öllu því fólki sem næst var söngkonunni að koma út að borða, svo allir gætu verið vitni að bónorðinu. Talið er að hringurinn sé gríðarstór 35 karata demantshringur, en engar fregnir hafa borist af dagsetningu tilvonandi brúðkaups enn sem komið er.

sjá einnig: Mariah Carey skartar gylltum sundbol

Parið hittist fyrst í Aspen fyrir um ári síðan, þegar þau mættu til frumsýningar á Herkúles myndinni, en eftir það hefur sést til þeirra í fríum hér og þar, þar sem þau láta vel að hvort öðru.

3072A03C00000578-3411289-image-a-17_1453433055086

Sjá einnig: DRAUMADEIT: Mariah Carey sönglar kæruleysislega eigin lög í framsætinu

3072BB4000000578-3411289-image-a-44_1453437069308

3072E49000000578-3411289-image-m-55_1453440578640

3072F63D00000578-3411289-image-a-35_1453436639203

3072F61500000578-3411289-image-a-33_1453436069103

30731CA500000578-3411289-image-a-52_1453439666045

Sjá einnig: Mariah Carey: Gleymir textanum á sviði – vægast sagt pínleg uppákoma

3075682E00000578-3411289-Fairytale_romance_Mariah_Carey_and_James_Packer_seen_here_leavin-m-28_1453451722665

SHARE