Mark Wahlberg réttir heimilislausum manni 100 dollara seðil

Stórleikarinn Mark Wahlberg var á leið í hádegismat með spúsu sinni á síðasta fimmtudag. Fyrir utan veitingastaðinn, sem staðsettur er í Beverly Hills, sat heimilislaus maður. Mark, sem er mjög virkur í hvers kyns góðgerðarstarfi, gaf sig á tal við manninn og sást síðan rétta honum 100 dollara seðil. Sjá einnig: Vöðvastæltur og myndarlegur Mark … Continue reading Mark Wahlberg réttir heimilislausum manni 100 dollara seðil