Þetta æðisgengna túnfisksalat er léttara en gengur og gerist og kemur frá Eldhúsp

Matarmikið túnfisksalat

  • 1 lítill rauðlaukur eða 1/2 stór, smátt skorinn
  • 1 rauð paprika, smátt skorin
  • 4 harðsoðin egg, smátt skorin
  • 2 dósir túnfiskur í vatni (vatni hellt af)
  • 4 msk Philadelphia light rjómaostur
  • 4 msk Kotasæla
  • Vel af nýmöluðum svörtum pipar
  • Söxuð fersk steinselja

Aðferð: Öllu blandað vel saman. Smakkað til með pipar. Stórgott á ristað brauð eða hrökkbrauð.. uppáhaldið mitt er að setja salatið á gróft rúgbrauð.

FullSizeRender-6

SHARE