Sum börn eru einfaldlega matvönd að eðlisfari en þá er oft hægt að gera matinn meira ,,spennandi” og barnið freistist til að borða.

Í þessu myndbandi er búið að skreyta súpu með fallegu dádýri en það er skorið út úr ostasneið!
Súpan kallast ofurhetjusúpa úr heilsuréttum fjölskyldunnar.

Börn borða ekki hvað sem er en hér er hugmynd sem gæti gagnast foreldrum sem eiga matvönd börn. Hér er búið að skreyta súpu með ótrúlega fallegu dádýri… sem búið er að skera út úr ostsneið!

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here