Meðvirkni og kvíði haldast í hendur

Þegar þú býrð á heimili þar sem er mikið um átök og óútreiknanlegar eða óreiðukenndar aðstæður, skal engan undra þó þú sért spennt/ur, áhyggjufull/ur og tiplandi á tánum. Það er skiljanlegt að margir meðvirkir einstaklingar þjást af kvíða og jafnvel þótt þú búir ekki lengur í spennuþrungnu umhverfi, þá verður meðvirkni venjulega til vegna áfalla … Continue reading Meðvirkni og kvíði haldast í hendur