Jæja, það er kominn sunnudagur. Skítkaldur sunnudagur. Ef það er ekki tilefni til þess að henda í fáeinar vöfflur handa hungruðum heimilsmönnum, þá veit...
Sandkaka
Þessi kaka þykir fara einkar vel með heitu súkkulaði. Hana má baka í venulegu formkökuformi eða í múffuformum og heitir sú útgáfa prinsessukökur! ...