Meghan og Harry eiga von á erfingja

Aðeins 5 mánuðum eftir að Meghan (37) og Harry (34) gengu í hjónaband eiga þau von á sínu fyrsta barni. Þau hafa ekki talað um það opinberlega en fréttirnar bárust frá höllinni á samfélagsmiðlum.

Sjá einnig: Meghan Markle að breytast í uppvakning?

„Their Royal Highnesses The Duke and Duchess of Sussex are very pleased to announce that The Duchess of Sussex is expecting a baby in the Spring of 2019,” stóð í tilkynningunni.

 

 

SHARE