Miley Cyrus’s og 20 dollara smokkurinn

Miley hefur farið frá því að vera saklausa barnastjarnan Hanna Montana yfir í að verða ein umdeildasta fræga persónan í dag.

Hún er óútreiknanleg, aldrei að vita hvað hún gerir næst en það er nokkuð víst að það muni vekja athygli og aðdáun en líka hneyksli.

Hún gaf út 6 lög nú  á dögunum og nefndi hún plötuna:

She Is Coming„     

Til að toppa plötuna ákvað hún að gefa út 20 dollara smokka með sama nafni en þeir sem kaupa smokkinn fá með honum plötuna á rafrænu formi.

Sjá meira: Fjölskylda Michael Jackson sundruð

Snilldar markaðsetning hjá gellunni. 

Heimild:

www.allure.com

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here