Miranda Lambert brestur í grát á sviði

Það var tilfinningarþrungin stund þegar Miranda Lambert kom fram á sviði með hljómsveit sinni eftir meira en ár í pásu vegna heimsfaraldursins. Tilfinningarnar báru hana svo ofurliði þegar hún söng lagið The House That Built Me. Hún varð að taka pásu til þess að gráta og áhorfendur sungu lagið á meðan.

@mirandalambert

First show back. Love y’all ❤️

♬ original sound – Miranda Lambert
SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here