Móðir syngur frumsamið lag til deyjandi dóttur sinnar

Lindsey Lourenco var 18 ára þegar hún lést. Hún hafði barist hetjulega við krabbamein í 6 ár , hún sigraði meinið 4 sinnum. Því miður kom krabbameinið aftur, illvígara en áður. Nokkrum mínútum áður en Lindsay lést flutti móðir hennar þetta fallega lag fyrir hana, en lagið samdi hún til dóttur sinnar.

Eins erfitt það er að horfa á þetta er þetta myndband sorglegt og fallegt í senn. Myndbandið er fallegt og sýnir skilyrðislausa ást móður til dóttur sinnar.

Munum hvað er mikilvægt í þessu lífi, fólkið sem okkur þykir vænt um.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here