Þessi litla dúlla er búin að vera í dýragarðinum í Alaska síðan 15. maí. Veiðimaður drap móður hans en hann vissi ekki að hún væri með lítinn hún á spena. Húnninn hefur fengið nafnið Kali og hefur heillað alla sem hafa séð hann og verður án efa rosalega vinsæll af gestum garðsins.

SHARE