Lesandi sendi okkur þessa mynd og sagði að dóttir hennar hafi keypt nokkra pakka af Pez á nammidaginn, í gær, og mikið af Pez-inu var með dökum brúnum deplum sem litu ekki girnilega út.

Hún lét stúlkuna henda Pez-inu í ruslið og vildi benda foreldrum á að fylgjast með Pez-i barna sinna.

Screen shot 2013-07-27 at 23.41.27

 

SHARE