Þessar myndir áttu að birtast á morgun en hafa nú lekið á twitter og birst á öllum helstu slúðurmiðlum. Hér má sjá Katrínu hertogaynju ásamt Vilhjálmi og litla prinsinum. Þau eru ótrúlega falleg lítil fjölskylda!

SHARE