Dagurinn var annasamur hjá Eurovision hópnum eins og vænta mátti. Mikið var um æfingar og svo voru aðdáendur og áhugasamir sem fengu myndir og áritanir. Hópurinn gaf sér þó tíma til að kíkja í góða veðrið og sprella aðeins. Örlygur, starfsmaður Nýherja og annar af höfundum lagsins „Ég á líf“, gaf sér tíma til þess að smella af nokkrum myndum og senda á samstarfsfélagana. Hér er afraksturinn.

SHARE