Slímið sem snigillinn gefur frá sér svipar til hyaluronic sýru, sem er oft notuð í fylliefni sem sprautað er í húðina. Sýran og prótín sem snigillinn gefur frá sér á að stinna húðina og gera hana lungamjúka.

Sjá einnig: Rómantískasti risasnigill veraldar elskar gælur

Mörgum þykir þessi meðferð fremur óhugguleg en aðferðin hefur verið notuð mikið í austurlöndum og eru vinsældir meðferðarinnar að færast í aukana hér vestra.

SHARE