Djöflaterta (sem getur ekki klikkað)
2 bollar hveiti
4 matsk. bráðið smjörlíki
2 bollar sykur
2 egg
1 bolli súrmjólk
3 matsk. kókó
1tsk. matarsódi
1tsk. ger
1 tsk. vanilla
Allt sett í hrærivélarskál...
Þessi er frábær sunnudagsmatur
Kjúklingur með brúnuðum hrísgrjónum
1 kg kjúklingabitar frá Ísfugl
1 msk matarolía
1/2 tsk paprikukrydd
1/2 tsk salt
2 dl hrísgrjón
100 gr gulrætur
1/4 tsk. engifer
Hitið ofninn...