Þessi ljúffenga pizza er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Pizzan er stútfull af næringu og gefur hefðbundnu hveitibombunni ekkert eftir. Ég mæli eindregið...
Þessi hægeldaði svínabógur kemur af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Steikin er elduð í sex klukkustundir við vægan hita og verður þess vegna alveg svakalega...
Þetta er ótrúlega skemmtilegt og krökkunum finnst þetta ótrúlega skemmtilegt!
Það sem þú þarft, fyrir utan snjó er:
2-4 matskeiðar sykur
1/3 bolli rjómi eða mjólk
salt
vanilludropar
Blandaðu öllum...