Þessi bomba er úr smiðju sælkerabloggarans Erlu Guðmunds. Það borgar sig að heimsækja bloggið hennar reglulega og eins má fylgjast með henni á Facebook. Þá missir...
Þetta er alveg ægilega ljúffengur réttur. Grænmeti, pestó, kjúklingur, glás af osti - mmm, hérna getur ekkert klikkað. Uppskriftin dugir fyrir 3-4.
Pestókjúklingur
450 gr kjúklingalundir...