Þessi desert er sumarlegur og æðislega bragðgóður. Frábær í sumarbústaðnum, út á palli eða bara heima við matarborðið ef veðrið er ekki sumarlegt! Dagurinn...
Undirbúningstími 90 mín.
Botn
225 gr. hafrakex
120 gr. sykur
120 gr. smjör
Setjið hafrakex og sykur í matvinnsluvél þar til kexið er orðið að fínni blöndu. Bræðið smjörið...
Þetta er einfalt. 2 brauðsneiðar. Skinka. Ostur. Snakk að eigin vali. Mitt snakk var með grillbragði. Mmm. Merkilegt hvað einfaldir hlutir geta verið alveg...