Náðu flottri pósu í hvert skipti!

Röng lýsing í bland við ranga uppstillingu getur leitt til ljósmyndar af þér sem ekki er þér að skapi. Svo næst þegar þú sérð myndavélina eða símann nálgast skaltu hafa þetta í huga svo þú ert viðbúin með þinni bestu hlið.

Sjá einnig: 25 atriði til að myndast sem best

Hallaðu höfði þínu – Snúðu aðeins upp á líkama þinn og brostu þínu breiðasta.

4ed9c6152db4ecb04ef12a565acc3eaf_six-secrets-pose-photograph-perfect-jodee-ball-16

Snúðu líkama þínum frá myndavélinni og settu betri fótinn fram.

246d8206b4c4705aa7edc1b28254b42a_six-secrets-pose-photograph-perfect-jodee-ball-12

Hugsaðu um hendurnar þínar – Láttu öxlina síga.

521fd33e7abd895823b302e95f0b9009_six-secrets-pose-photograph-perfect-jodee-ball-13

Beygðu hnéin og vertu straumlínulaga og seiðandi.

7318ac50f3e0255f4b5bf3d432a42570_six-secrets-pose-photograph-perfect-jodee-ball-15

 

Sjá einnig: Skuggalegar uppstillingar á fyrirsætu – Myndir

Vertu afslöppuð.

e4ab965761e7a6b4d00e63ac9b67f90b_six-secrets-pose-photograph-perfect-jodee-ball-11

Þó þú krossir hendurnar, þá þarftu ekki að virka lokuð í lás.

f4200385370a4547cd78cff4fae34e15_six-secrets-pose-photograph-perfect-jodee-ball-14

 

Sjá einnig: 5 vinir taka mynd á 5 ára fresti, sami staður, sama pósa – Myndir

SHARE